UST_A3A2006-1999
 

Yfirlit

Tímalína verkefnis: 2017 - 2020

Staða verkefnis: Lokið

Staðsetning verkefnis: Reykjavík

Tegund verkefnis: Endurskipulagning og endurbygging skrifstofuhúsnæðis

 
DSC08413
 
 

Verkefnið fólst í endurhönnun og endurbyggingu húsnæðis Umhverfisstofnunar að Suðurlandsbraut 24. Mikil áhersla er lögð á gott flæði milli starfshópa og teyma með velferð starfsfólks í fyrirrúmi. Verkefnið var unnið með umhverfissjónarmið að leiðarljósi og er fyrsta Svansvottaða endurbygging skriftstofuhúnæðis á norðurlöndunum.

Redesign, project management, and construction of the Icelandic Environment Agency's premises at Suðurlandsbraut 24- Reykjavik. The project was tailor designed and carried out to fulfill The Green Swan certification and has been the first office renovation labeled with the Nordic Certification in all the Nordic countries.

 
 
UST_A3A2044